02.05.2007 11:47
Tími á fréttir
Já ég held sko að það sé kominn tími á smá fréttir! Það er nóg búið að gerast hjá okkur. Alexander Óli heldur áfram að stækka og dafna og þroskast, brosir, hlær, heldur höfði, hjalar og er mjög athugull. Honum finnst rosa gaman að liggja á teppinu sínu og skoða dótið sitt. Á mánudaginn kom hjúkrunarfr. hingað heim og viktaði hann og haldið ekki að minn sé bara orðinn 4,7kg sem þýðir að hann þyngdist um 700gr á 20 dögum
Daginn sem Alexander varð 2 mánaða fór ég með hann til læknis, hann var búinn að vera með svo ljótt kvef að okkur fannst öruggast að láta hlusta hann. Það var mjög gott að við fórum með hann því læknirinn hérna í mosó heyrði eitthvað hljóð í öðru lunganu og sendi mig með hann upp á barnaspítala. Þar var tekið rosa vel á móti okkur, það voru teknar blóðprufur og svo var tekin rönkenmynd af lungunum, það kom svo í ljós að litli guttinn okkar var með kvef og hafði nælt sér í einhverja bakteríusýkingu ofaní þsð sem var að setjast á annað lungað, við voum samt heppin því að þetta var á svo miklu byrjunarstigin að vikuskammtur af pensilíni dugði til að laga þetta
Nú er svo komið að því að við foreldrarnir erum að hugsa um að skella okkur á djammið. Erum allavega komin með pössun 12 maí, eurovision+kosningar!!
Hlakka til að kíkja aðeins út á lífið
en jæja best að halda áframm í mömmó


Daginn sem Alexander varð 2 mánaða fór ég með hann til læknis, hann var búinn að vera með svo ljótt kvef að okkur fannst öruggast að láta hlusta hann. Það var mjög gott að við fórum með hann því læknirinn hérna í mosó heyrði eitthvað hljóð í öðru lunganu og sendi mig með hann upp á barnaspítala. Þar var tekið rosa vel á móti okkur, það voru teknar blóðprufur og svo var tekin rönkenmynd af lungunum, það kom svo í ljós að litli guttinn okkar var með kvef og hafði nælt sér í einhverja bakteríusýkingu ofaní þsð sem var að setjast á annað lungað, við voum samt heppin því að þetta var á svo miklu byrjunarstigin að vikuskammtur af pensilíni dugði til að laga þetta

Nú er svo komið að því að við foreldrarnir erum að hugsa um að skella okkur á djammið. Erum allavega komin með pössun 12 maí, eurovision+kosningar!!

en jæja best að halda áframm í mömmó


Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.